18.5.2008 | 10:36
Lífið eftir göng að málþingi loknu.....
Eins og áður sagði þá var málþing í Tjarnarborg í Ólafsfirði í gær um lífið eftir göng, það voru um sextíu manns sem mættu og var það góð mæting. það komu rútur frá Siglufirði og Dalvík og voru þær vel nýttar, óhætt er að segja að málþingið hafi verði gott mörg mál rædd og skipts á skoðunum allt frá hugmyndum um friðlýsingu Héðinsfjarðar til námsframboðs í nýja framhaldsskólanum.
Málþingið var sett upp í þremur liðum, framsaga og svo pallborðsumræður....
1. Uppbygging atvinnulífs við utanverðan Eyjafjörð
2. Ferðaþjónusta til framtíðar
3. Framhaldsskólinn
Það urðu miklar umræður í öllum þessum liðum og framsögur mjög góðar, ég var mjög áhugasamur um framsögu Jón Eggerts Bragasonar verkefnisstjóra framhaldsskólans og Þorsteins Gunnarssonar rektor Háskólans á Akureyri. En þeirra erindi voru mjög góð og fróðleg. það er nú svo að vegna tímaskorts þá er ekki hægt að koma inná alla hluti en heilt yfir þá var yfirferðin mikil og góðar umræður, vonandi verða áframhaldandi umræður á íbúaþinginu sem sveitarfélagið stendur fyrir í september næstkomandi.
Eftir málþingið þá skruppum við ég og blikkarinn Tumi í heimsókn en blikkarinn er að vinna í verkefni og var smá vinnufundur og spjall. Að því loknu var ákveðið að skella sér á hammara í Höllinni hjá Bjarkey og var það hin ágætasti hammari.
það var nú reyndar staddur þar inni eftirlegu kind frá stórafmælisveislu frá kvöldinu áður hann hafði ekki ratað heim greyið og vildi endilega fá að ræða við okkur. Ég hef alltaf haft gaman af því að ræða við fólk allskonar fólk hvort sem það er edrú eða ekki. Skemmst er frá því að segja að þessi aðili hafði frá mörgu að segja og svei mér þá ef hann er ekki að gera hundruð milljóna samninga úti í heimi gangi honum sem best. Við tókum svo skoðunar rúnt um bæinn og síðan var haldið í vesturbæinn Lágheiðin góð en mikið verður gott þegar Héðinsfjarðargöngin verða komin í notkun.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Athugasemdir
Það er gott að sjá að austurbærinn hafi lofað góðu.
Sigurjón Þórðarson, 18.5.2008 kl. 11:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.