10.5.2008 | 10:15
Þarf hann þá ekki að skipta um lið?
Aumingja Steven Gerrard ef hann ætlar að vinna Englandsmeistaratitilinn þarf hann þá ekki að skipta um lið? Það er ekki að gerast að Liverpool sé að blanda sér í baráttuna um þann titil og hefur ekki gerst undanfarin 18 ár. Það hljóta að vera mikil vonbrigði fyrir eins góðan leikmann og Gerrard er að hafa ekki landa Englandsmeistaratitlinum.
Ég sé ekki fyrir mér að ég fari nokkurn tímann frá Liverpool en ég vil ekki líta um öxl og segja að ég hafi aldrei verið í baráttunni um titilinn, segir Gerrard.
Steven Gerrard: Í titilbaráttu á næsta tímabili | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Spurt er
Ætlar þú á skíði í vetur?
Athugasemdir
Ekki endilega, sjáðu til - síðan Benitez kom er það einungis einn stjóri á Englandi sem hefur unnið fleiri titla en Liverpool FC, og það er Chelsea undir stjórn Jose Mor.
Það ætti nú kanski frekar að taka til annarsstaðar held ég, hvað með bikarspáin á Emirates , það hefur ekki komið bikar í hann síðan þeir fluttu sig um set...
Eyþór Guðj. (IP-tala skráð) 10.5.2008 kl. 10:46
*Bikarskápur átti þetta víst að vera, ekki bikarspá
Eyþór Guðj. (IP-tala skráð) 10.5.2008 kl. 10:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.