8.5.2008 | 08:05
Setja skal í lög að konum sé fullnægt af eiginmönnum....
Ja hérna hér, ég rakst á þessa grein á www.eyjan.isog verð að segja að þetta vekur forvitni mína. Hvernig er málum háttað í Eucador gagnvart konum er litið á þær eingöngu sem kynverur og þær eigi bara að hugsa um börn og heimilið, og lifi ekki eðlilegu kynlífi. Spyr sá er ekki veit, gaman væri að heyra sjónarmið þeirra sem þekkja til mála í Eucador. Ég velti líka fyrir mér hvernig á að vera hægt að sanna það fyrir rétti að fullnæging hafi ekki fengist????
Vinstrisinnuð stjórnmálakona í Ecuador, María Soledad Vela, hefur lagt fram frumvarp um að konur hafi rétt til kynferðislegrar fullnægju með eiginmönnum sínum.
Þær sem ekki lifa fullnægjandi kynlífi með eiginmönnunum geta lagt fram kærur, samkvæmt tillögunum.
Í upphafi gengu kvenréttindasjónarmið út á réttinn að lifa lífinu frjáls, en lögin vinda upp á sig og varða nú menntun, atvinnu, húsnæði og margt fleira.
Nú vill María Soledad Vela bæta kynlífinu við.
Vela tilheyrir stjórnmálaflokknum PAIS og hefur verið virk í mannréttindabaráttu í landi sínu. Hún segir litið á konur í Ecuador sem kynverur eingöngu og til að hugsa um börn og heimili. Nú vill hún að þær láti í sér heyra hvað varðar kynlífið.
Stjórnarandstaðan gefur ekki mikið fyrir tillögurnar og segir þær fáránlegar. Persónulegt líf fólk eigi ekki að draga fyrir dómstóla.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Athugasemdir
Hvaða refsingu ætli karlarnir fái verði þeir dæmdir sekir???
Haraldur Bjarnason, 8.5.2008 kl. 08:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.