Leita í fréttum mbl.is

Setja skal í lög að konum sé fullnægt af eiginmönnum....

Ja hérna hér, ég rakst á þessa grein á www.eyjan.isog verð að segja að þetta vekur forvitni mína. Hvernig er málum háttað í Eucador gagnvart konum er litið á þær eingöngu sem kynverur og þær eigi bara að hugsa um börn og heimilið, og lifi ekki eðlilegu kynlífi. Spyr sá er ekki veit, gaman væri að heyra sjónarmið þeirra sem þekkja til mála í Eucador. Ég velti líka fyrir mér hvernig á að vera hægt að sanna það fyrir rétti að fullnæging hafi ekki fengist????

Vinstrisinnuð stjórnmálakona í Ecuador, María Soledad Vela, hefur lagt fram frumvarp um að konur hafi rétt til kynferðislegrar fullnægju með eiginmönnum sínum.

Þær sem ekki lifa fullnægjandi kynlífi með eiginmönnunum geta lagt fram kærur, samkvæmt tillögunum.

Í upphafi gengu kvenréttindasjónarmið út á réttinn að lifa lífinu frjáls, en lögin vinda upp á sig og varða nú menntun, atvinnu, húsnæði og margt fleira.

Nú vill María Soledad Vela bæta kynlífinu við.

Vela tilheyrir stjórnmálaflokknum PAIS og hefur verið virk í mannréttindabaráttu í landi sínu. Hún segir litið á konur í Ecuador sem kynverur eingöngu og til að hugsa um börn og heimili. Nú vill hún að þær láti í sér heyra hvað varðar kynlífið.

Stjórnarandstaðan gefur ekki mikið fyrir tillögurnar og segir þær fáránlegar. Persónulegt líf fólk eigi ekki að draga fyrir dómstóla.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Hvaða refsingu ætli karlarnir fái verði þeir dæmdir sekir???

Haraldur Bjarnason, 8.5.2008 kl. 08:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hermann Einarsson
Hermann Einarsson

Áhugamaður um allt milli himins og helvítis

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband