6.5.2008 | 23:31
Grænlensk matreiðslubók fær alþjóðleg verðlaun
Sá þetta á vef www.norden.org og vakti strax athygli mína.
Grænlenska matreiðslubókin Igaassat uppskriftir, sem Anne Sofie Hardenberg tók saman, hefur fengið mikilsvirt alþjóðleg verðlaun. Matreiðslubókin hlaut þriðju verðlaun í stóru matreiðslubókasamkeppninni, Gourmand Awards, sem haldin var í apríl.
Matreiðslubók Hardenberg keppti í flokki matreiðslubóka eftir kvenkokka. Keppt var um verðlaun í 40 flokkum og tóku samtals 26 þjóðir þátt í keppninni.
Hefðbundnar grænlenskar uppskriftirnar í matreiðslubók Hardenberg eru að mestu byggðar á réttum úr laxfiski, loðnu og selkjöti. Grænlenska bókaútgáfan Atuakkiorfik gefur bókina út.
Anne Sofie Hardenberg vinnur ötullega að því vekja athygli á og glæða áhuga fólks á grænlenskum mat og hráefni, ekki síst á alþjóða vettvangi. Hún hefur skrifað fjölmargar matreiðslubækur og tekist vel að vekja áhuga á grænlenskum mat í fjölmiðlum.
Hardenberg er jafnframt einn af matarsendiherrum Norrænu ráðherranefndarinnar fyrir áætlunina Nýr norrænn matur og matargerðarlist. Markmiðið með áætluninni, sem hrint var af stað haustið 2006, er að kynna norræna matargerðarlist og gæði norrænna matvæla og samhliða því að vekja athygli á hönnun og ferðaþjónustu sem tengist mat. Norrænu ríkisstjórnirnar vinna að því að gera Norðurlönd sýnilegri á gnægtaborði heimsins, og verja í þeim tilgangi 23 milljónum danskra króna til verkefnisins.
Nýr norrænn matur og matargerð: http://www.nynordiskmad.org/
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 23:32 | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Athugasemdir
Nafnið á bókinni minnir mig á nafnið á bókinn sem Hanna gaf mér þegar ég bað hana um að elda eitthvað gott handa mér. Líklega hefur sú bók verið grænlensk en hún FarÍrasssgaaaat!
Halldór Þormar (IP-tala skráð) 7.5.2008 kl. 15:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.