22.4.2008 | 10:24
Trúnaðarbrestur
Það er alltaf leiðinlegt þegar svona aðstæður koma upp, ég hef alltaf furðað mig á því hversvegna ekki sé búið að sameina Bolungarvík og ísafjörð það er jú ekki langt á milli staðana. Ég veit þess dæmi að fólk fer frá Ísafirði til Bolungarvíkur til að æfa íþróttir í íþróttahúsinu, og svo er betri sundlaug í víkinni.
Það er alveg ótrúlegur hrepparígur á milli þessara staða og nýjasta dæmið er yfirlýsing bæjarstjóra Bolungarvíkur með flutning Innheimtustofnun sveitarfélaga sem fer á Flateyri. Gætu menn ekki unnið saman að málunum, og náð þá þeim slagkrafti sem svæðið þarfnast svo sannarlega?
Ég kem vestur 30.apríl og keppi í Öldungablakinu og verður þá spilað á fjórum stöðum, hlakka mikið til að skoða staðina og bera saman meðal annars Bolungarvík og Flateyri verð að segja Það.
Skora á íbúa þessara staða að skoða þetta með sameiningu það tel ég vera íbúum svæðisins til hagsældar og framfara, hætta svona hrepparíg þetta er liðin tíð.
![]() |
Meirihlutasamstarfi slitið í Bolungarvík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 94767
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
Birkir Jón Jónsson
-
Bjarkey Gunnarsdóttir
-
Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
-
Heiðar Lind Hansson
-
Ketilás
-
Sigurður Árnason
-
Vefritid
-
maddaman
-
Einar Björn Bjarnason
-
FUF í Reykjavík
-
Gestur Guðjónsson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Rauða Ljónið
-
Samband ungra framsóknarmanna
-
Sigurjón Norberg Kjærnested
Athugasemdir
Ég mundi nú ekki segja að sameining væri ómöguleg vegna hrepparígs. Held að stolt Bolvíkinga hafi meira um það að segja. Víkarar vilja ekki verða bara hluti af Ísafjarðarbæ, við erum of merkileg til þess ;-)
Auk þess hafa sameiningar ekki farið sérlega vel með nágrannabæi okkar, og við viljum ekki fara sömu leið.
Anon (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 22:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.