Leita í fréttum mbl.is

Þið verðið að opna fyrir innflytjendur

Rakst á þessa grein á Norðurlönd í dag finnst hún mjög áhugaverð og hvet fólk til að skoða hana.

Á norræna ”Davosfundinum” í Riksgränsen í Svíþjóð hélt indverski prófessorinn Jagdish N. Bhagwati frá Columbia háskólanum áhugavert erindi um hvernig Norðurlönd eiga að laða til sín að vinnukraft og vera áfram samkeppnishæf.
-Hurðin á auðvitað ekki að vera galopin, en til þess að laða að velmenntað fók með nýjar hugmyndir, til dæmis frá heimalandi mínu, þá verðið þið að vera jákvæð gagnvart innflytjendum og auðvelda þeim sem koma ti landsins og læra tungumálið.

Undir yfirskriftinni ”Samkeppnishæf Norðurlönd í hnattvæddum heimi” talaði Bhagwati einnig um að norræni lífstílinn hefði þýðingu fyrir aðra, því hann væri þægilegur og afslappaður.

-Ef þið viljið laða að fólk með góða menntun frá öðrum löndum er mikilvægt að fólk geti farið í leikhús, á veitingahús, í bíó og að það sé gott að mennta og ala börnin upp í landinu. Lífsstíll er mikilvæg forsenda þess að Ericsson, Nokia og önnur fyrirtæki eigi kost á því að laða að fólk, og ekki einungis það, heldur líka að halda því .

Myndir frá Riksgränsen: http://www.norden.org/nordbild/imagedb.asp?searchquery=riksgr%E4nsen&subjectid=&catid=#

Nánar um hnattvæðinguna: http://www.norden.org/globalisering/sk/index.asp?lang=1


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hermann Einarsson
Hermann Einarsson

Áhugamaður um allt milli himins og helvítis

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 94647

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband