7.4.2008 | 10:55
Mótvægisaðgerðir á sviði ferðaþjónustu (vonbrigði)
Þá er búið að úthluta styrkjum þeim sem ég hef nefnt nokkrum sinni hér á blogginu. Það fór eins og mann grunaði margir styrkir sem maður skilur ekki hvað liggur að baka þeim úthlutunum.
Á Siglufjörð komu 5,2 milljónir og er það vel en það sem að vekur furðu mína er að ekkert kom í hlut þeirra sem sóttu um í Ólafsfirði og veltir maður því að sjálfsögðu fyrir sér hvað veldur. Ég veit um umsókn frá Ólafsfirði sem var vel unnin í allastaði heilsutengdaferðaþjónusta og á bara eftir að fjölga störfum.
Ég var svo sem búin að nefna það áður að margir yrðu fyrir miklum vonbrigðum og er það svo sannarlega að koma í ljós við þessa úthlutun.
þegar ég skoðaði heimsíðu Byggðastofnunar og sá úthlutanirnar þá féllust mér alveg hendur verð að segja það.
Tekið af vef Fjallabyggðar
Að þessu sinni komu 5, 2 milljónir í hlut umsóknaraðila úr Fjallabyggð. Ferðaþjónusta Siglufjarðar ehf, Siglufirði fékk 1.000.000 til markaðssetning vetrarferðamennsku.
Rauðka ehf., Siglufirði fékk 1.200.000 vegna sjóstangveiði og skipulagning gönguferða á Tröllaskaga.
Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar, Siglufirði fékk 3.000.000 til eflingar menningartengdrar ferðaþjónustu í Fjallbyggð.
Við mat á umsóknum var m.a. tekið tillit til hlutfalls starfa í veiðum og vinnslu á viðkomandi svæði, fjölda tonna sem skerðast, gæða og mögulegs árangurs verkefna auk fjölda starfa sem þeim er ætlað að skapa.
Iðnaðarráðuneytið hefur falið Ferðamálastofu að gera samninga við styrkþega um framvindu og árangursmat verkefnanna en styrkirnir verða greiddir út í tvennu lagi
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 94647
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.