4.4.2008 | 20:36
Lokasprenging í Héðinsfjarðargöngum vestri
Það var mikil gleði í gær þegar formleg sprenging var í Héðinsfjarðargöngunum, ég verð að segja að ekki átti ég von á þvílíkri sprengingu eins og varð göngin hreinlega nötruðu. Síðan var keyrt út og komið inn í Héðinsfjörðö og var þetta ólýsanleg tilfinning að koma keyrandi í þennan eyðifjörð. Næstkomandi sunnudag býður sveitarfélagið uppá rútuferðir milli 11-14 og skora ég á alla að nota sér það.
Af vef Fjallabyggðar:
Ígær var haldið upp á það að búið er að sprengja fyrri áfanga Héðinsfjarðarganganna þ.e. frá Siglufirði inn í Héðinsfjörð.
Samgönguráðherra ásamt föruneyti, bæjarstjórnarfólk, starfsmenn Vegagerðarinnar og fulltrúar verktaka og verkeftirlits voru á staðnum þegar samgönguráðherra sprengdi táknræna lokasprengingu. Að því loknu var skálað í koníaki og haldið til Bíó Café þar sem framhald var á hátíðarhöldunum.
Samgönguráðherra ásamt föruneyti, bæjarstjórnarfólk, starfsmenn Vegagerðarinnar og fulltrúar verktaka og verkeftirlits voru á staðnum þegar samgönguráðherra sprengdi táknræna lokasprengingu. Að því loknu var skálað í koníaki og haldið til Bíó Café þar sem framhald var á hátíðarhöldunum.
Bæjarstjórn Fjallabyggðar mun svo bjóða öllum þeim sem þess óska í skoðunarferð inn í Héðinsfjarðargöng Siglufjarðarmegin milli klukkan 11:00 og 14:00 næstkomandi sunnudag.
Rútuferðir verða frá flugvellinum á um það bil 30 mínútna fresti en áætlað er að ferðin taki um 45 mínútur.
Hvatt er til að allir komi vel klæddir og skóaðir, en mikil bleyta og moldar leðja er víða í göngunum.
Hægt er að skoða myndir sem Steingrímur tók af lokasprengingunni á http://old.sksiglo.is/gallery2/main.php?g2_view=core.ShowItem&g2_itemId=49522
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Spurt er
Ætlar þú á skíði í vetur?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.