1.4.2008 | 21:03
Lét þrjá hlaupa 1.apríl og er vinafærri fyrir vikið
Verð að deila með ykkur uppátækjum mínum með 1.apríl gabb, ég fór rúmlega átta í morgun á stjórnarfund SSNV á Hvammstanga. Meðan ég er að keyra þá datt mér í hug að plata einn góðan vin (var það fyrir þetta uppátæki) hringdi og bar mig mjög illa þóttist hafa gleymt skýrslu sem ég ætlaði að hafa með mér á fundinn hvort að hægt væri að faxa skýrsluna á skrifstofu SSNV og jújú þessi "vinur" ekkert nema almennileg heitin eins og alltaf svo sjálfsagt að hjálpa mér. ´
Stuttu seinna er hringt og skýrslan finnst ekki, ég leiðbeini í gegnum ruslið á skrifborðinu og viti menn skýrslan finnst eftir nokkur gröft og svo er hlaupið og faxað var reyndar búin að segja að upplýsingar um faxnúmerið væru hjá atvinnufulltrúanum sem er í hinum endanum á húsinu og þangað er hlaupið og númerið fengið.
Nú líður og bíður ég er að renna á Þverárfjall og skutla þá sms á þennan hjálpsama vin "1.apríl" Það líður ekki á löngu eða þegar ég er aftur kominn í gsm samband að það kemur sms og það var ekki fallegt ég á samkvmt því ekki fleiri greiða inni.
Ótrúlegt hvað svona smá grín getur stytt manni stundi á svona langri og leiðinlegri keyrslu. En það er ekki allt búið enn þegar ég kem svo á skrifstofu SSNV á Hvammstanga þá kemur framkvæmdarstjórinn trítlandi með umslag merkt mér og segir að ég hafi fengið fax, já sæll takk fyrir það og þetta var á A3 blöðum. Ég varð þá að segja framkvæmdarstjóranum að hann hafi verið að hlaupa 1.apríl svona óvart, ekki leiðinlegt.
Og svona til að kóróna daginn þá tók ég eitt símtal á heimleið og plataði góðan vin í neysluborginni sagðist vera að senda fax með pöntun og hvort að hún væri ekki við faxið, heyrðu jú bíddu aðeins ég ætla að labba að tækinu og eftir smá stund þá heyrist það kemur ekkert fax. Prufaðu að hoppa þrisvar og gáðu hvað gerist, ha hoppa? Já já hoppaðu ,bíddu Hemmi hvað meinarðu? Hvað dagur er í dag svo heyrist bar ooooooohhh þú ert skelfilegur djö.....
þessi dagur er alltaf skemmtilegur verð að segja það........ vinunum fækkar en ég held að þetta verði fyrirgefið eftir nokkra daga.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.