Leita í fréttum mbl.is

Sótt um 3,2 miljarðar til úthlutunar 360 milljónir 2008 og 2009

Þá er komið að því að úthlutanir fari fram á þessum styrkjum sem áttu að bjarga landsbyggðar vandanum og mótvægisaðgerðir vegna þorsksniðurskurðar. Ljóst er að margir verða fyrir vonbrigðum, ég hef fjallað um þetta áður á blogginu og meðal annars velt því upp hvort að mótvægis aðgerða sé þörf á neysluborgarsamfélaginu?

Tekið af heimsíðu Byggðastofnunar

Mótvægisaðgerðir á sviði ferðaþjónustu og eflingu atvinnuþróunar og nýsköpunar.

Alls bárust 543 umsóknir og sótt var um styrki til verkefna samtals að upphæð rúmlega 3,2 milljarða. Til ráðstöfunar eru 360 milljónir árin 2008 og 2009.

Þann 5. febrúar rann út frestur til að sækja um stuðning við verkefni til atvinnusköpunar í ferðaþjónustu vegna mótvægisaðgerða ríkisstjórnarinnar.  Alls bárust 303 umsóknir samtals rúmlega 1,8 milljarðar.

Skipting eftir svæðum er eftirfarandi:

Ferðaþjónusta:

SvæðiFjöldi umsóknaSamtals sótt um
Höfuðborgarsvæðið22147.040.000
Suðurnes858.000.000
Vesturland36212.544.925
Vestfirðir87489.564.758
Norðurland vestra41264.820.000
Eyjafjörður30191.920.000
Þingeyjarsýslur27149.780.000
Austurland37238.732.000
Suðurland1488.465.000
Samtals3031.840.966.683

Unnið er að mati á umsóknum og stefnt er að niðurstöður um styrkveitingar liggi fyrir í lok mars 2008.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hermann Einarsson
Hermann Einarsson

Áhugamaður um allt milli himins og helvítis

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband