31.3.2008 | 16:18
Sótt um 3,2 miljarðar til úthlutunar 360 milljónir 2008 og 2009
Þá er komið að því að úthlutanir fari fram á þessum styrkjum sem áttu að bjarga landsbyggðar vandanum og mótvægisaðgerðir vegna þorsksniðurskurðar. Ljóst er að margir verða fyrir vonbrigðum, ég hef fjallað um þetta áður á blogginu og meðal annars velt því upp hvort að mótvægis aðgerða sé þörf á neysluborgarsamfélaginu?
Tekið af heimsíðu Byggðastofnunar
Mótvægisaðgerðir á sviði ferðaþjónustu og eflingu atvinnuþróunar og nýsköpunar.
Alls bárust 543 umsóknir og sótt var um styrki til verkefna samtals að upphæð rúmlega 3,2 milljarða. Til ráðstöfunar eru 360 milljónir árin 2008 og 2009.
Þann 5. febrúar rann út frestur til að sækja um stuðning við verkefni til atvinnusköpunar í ferðaþjónustu vegna mótvægisaðgerða ríkisstjórnarinnar. Alls bárust 303 umsóknir samtals rúmlega 1,8 milljarðar.
Skipting eftir svæðum er eftirfarandi:
Ferðaþjónusta:
Svæði | Fjöldi umsókna | Samtals sótt um |
Höfuðborgarsvæðið | 22 | 147.040.000 |
Suðurnes | 8 | 58.000.000 |
Vesturland | 36 | 212.544.925 |
Vestfirðir | 87 | 489.564.758 |
Norðurland vestra | 41 | 264.820.000 |
Eyjafjörður | 30 | 191.920.000 |
Þingeyjarsýslur | 27 | 149.780.000 |
Austurland | 37 | 238.732.000 |
Suðurland | 14 | 88.465.000 |
Samtals | 303 | 1.840.966.683 |
Unnið er að mati á umsóknum og stefnt er að niðurstöður um styrkveitingar liggi fyrir í lok mars 2008.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:19 | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.