Leita í fréttum mbl.is

Komnir í Héðinsfjörð

það var mikil gleði í herbúðum starfsmanna Metrostav þegar þeir sáu ljósið birtast í síðustu sprengingu en þá komust þeir í Héðinsfjörð.  Að sögn heimildarmanna þá verður formleg sprenging eftir tvær vikur þar sem ráðherrar og aðrir verða viðstaddir síðan gefst fólki kostur á að keyra í gegn þennan eina dag og skoða herlegheitin, ekki amalegt það.

Tekið af heimsaíðu Lífið í Fjallabyggð

Það var lítið hrópað við samskonar tækifæri árið 2008, en það væri synd að segja að ekki hafi legið vel á Metrostav mönnum og þeir brosað blítt, sem og aðrir sem voru viðstaddir “síðustu” sprenginguna í Héðinsfjarðargöngum í dag föstudaginn 21. mars klukkan 17:30, er dagsbirtan frá Héðinsfirði lýsti upp gangamunnann að austanverðu.
Tappar voru dregnir úr nokkrum flöskum og skipst á handatökum og faðmlögum

2008-03-21_17-56-07_086


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hermann Einarsson
Hermann Einarsson

Áhugamaður um allt milli himins og helvítis

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband