21.3.2008 | 10:47
Ég og tíkurnar
Ég man þá tíð þegar þessi dagur var svo langur að hann ætlaði aldrei að verða búinn. Þá var bara gamla gufan og ekki var nú dagskráin neitt fyrir krakka eða unglinga nei maður fær bara hroll þegar hugsað er aftur til þess tíma verð að segja það.
En í dag þá byrjar sjónvarpsglápið kl átta hjá börnunum með barnaefni og gleðjast eflaust margir uppalendur og geta þá kúrt eða sofið lengur saman. Svo eru skíðasvæðin opnuð um tíuleitið og sundstaðir margir hverjir á sama tíma, já það leiðist engum í dag frekar en hann vill, já svo eru margir á faraldsfæti innanlands og utan svona er nútíðin.
Ég og Halldóra yngir geimsteinninn tókum að okkur í dag pössun á ungri stúlku henni Sirrý dóttir stórleikarans Tuma Cruise en leikfélagsfólkið fór snemma í morgun í Ólafsfjörð að setja upp leikmynd og öllu sem því tilheyrir en þau ætla að sína leikrit sitt þar á morgun. Þau sýndu fyrir troðfullum og skemmtilegum sal á Siglufirði í gærkvöldi og vonast eftir annarri eins aðsókn í Ólafsfirði á morgun.
Nú skal haldið í Skarðið með liðið og skíðast og svo verður pottast á eftir þessu öllu, ekki amalegt það.
En það eru ekki bara stelpur sem ég hef með mér í dag, nei nei það eru líka tvær tíkur og má því segja að maður hafi ekkert nema tíkur i kringum síg í dag :) eða þannig sko
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:48 | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.