8.3.2008 | 08:59
Áfram er grínast í lýðnum nú eru það 160 milljónir og umsóknir já já 1,8 milljarðar
Þar sem ég er svo glaðvaknaður og morgun ferskur eftir góðan fund hjá SSNV í Skagafirði í gær þá finn ég mig knúinn til að halda áfram með umfjöllun um mótvægisaðgerðir tengdri ferðaþjónustu.
Segja má að grínið haldi áfram, það er deginum ljósara að mun fleiri eru að snudda í ferðaþjónustu heldur en ráðamenn hafa gert sér grein fyrir eða hvað?
Hvar finna Össur og comapní co að 160 milljónir hafi eitthvað að segja með mótvægis aðgerðir í ferðaþjónustu, því eins og mjög margir vita þá sjá þeir staðir (þar sem fiskurinn er meira að segja líka farinn suður) einna helst framtíð í ferðaþjónustu margskonar.
En það er nefnilega svo skrýtið með ferðaþjónustuna að hún er margbreytileg og orðin með stærri iðngreinum á klakanum kalda.
Þetta þurfa ráðamenn að fara að uppgvöta, í mínum augum eru 160 milljónir bara dropi í hafið eins og sést best á upphæð umsókna ekki nema 1,8 milljarðar. HALLÓ HALLÓ
Tekið af vef byggðastofnunar
Mótvægisaðgerðir á sviði ferðaþjónustu
Yfir 300 umóknir bárust um stuðning við verkefni til atvinnusköpunar í ferðaþjónustu
Í janúar síðast liðnum var auglýst eftir umsóknum um stuðning við verkefni til atvinnusköpunar í ferðaþjónustu á þeim svæðum sem orðið hafa fyrir samdrætti vegna skerðingar á aflaheimildum, en ríkisstjórnin ákvað að verja til þessara verkefna alls 160 mkr. Umsóknarfrestur rann út þann 5. febrúar síðast liðinn. Alls bárust 302 umsóknir að fjárhæð samtals um 1,8 milljarðar kr, þannig að ljóst er að áhuginn er gríðarlega mikill. Byggðastofnun vinnur nú að úrvinnslu umsóknanna, en sérstaklega er litið til langtímaáhrifa verkefna á sköpun nýrra starfa á svæðunum, og hversu hratt þau geta orðið til. Iðnaðarráðherra mun síðan taka ákvörðun um afgreiðslu umsóknanna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.