13.2.2008 | 20:10
Slefbert samur við sig.......
Eftir símtal sem ég fékk í morgun en ég fór í Ólafsfjörð kl 8 og var staddur þar í dag, fór ég að hugsa hvort að ég ætti ekki að setja inná bloggið hjá mér svona söguhorn þ.e.a.s. sögur úr samfélaginu.
Pistlarnir gætu heitið "Slefbert slefar um fólk"
En aftur að símtalinu sem ég fékk, það var alveg magnað og hló ég mikið og deili ég þessu með ykkur lesendur góðir.
Sagan segir að á Hverfisgötu 16 þar sem búa hugmyndafræðingar framsóknarflokksins í Fjallabyggð hafi verið krísufundur í gær þar sem komnir voru saman helstu frammámenn samfélagsins og var umræðu efnið launahækkun bæjarstjóra. Þetta var langur og strangur fundur og lauk honum um klukkan átta.
Sagan eins og hún hljómar rétt: Á Hverfisgötu 16 var haldin stjórnarfundur hjá Kirkjukór Siglufjarðar og var stjórnin öll mætt, ýmis mál rædd sem snerta starfsemi Kirkjukórs Siglufjarðar.
En ég verð að viðurkenna að fyrri útgáfan er öllu safameiri.
Ég hef oft sagt svona í góðum hópi að við þurfum ekki nema tvær útvarpsstöðvar Slefbertarnir sjá um hitt, ætli þeir geta rukkað um stefgjöld heheheheeee.........?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
Birkir Jón Jónsson
-
Bjarkey Gunnarsdóttir
-
Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
-
Heiðar Lind Hansson
-
Ketilás
-
Sigurður Árnason
-
Vefritid
-
maddaman
-
Einar Björn Bjarnason
-
FUF í Reykjavík
-
Gestur Guðjónsson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Rauða Ljónið
-
Samband ungra framsóknarmanna
-
Sigurjón Norberg Kjærnested
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.