12.2.2008 | 21:09
Lengsta aðalbraut í þéttbýli ófær.........
Já við í Fjallabyggð búum við það að Lágheiði sem tengir bæjarhlutana Siglufjörð og Ólafsfjörð er ófær og hefur verið í nokkurn tíma. Þetta eru bagalegar aðstæður fyrir alla íbúa sveitafélagsins og ekki síst þá sem standa í framkvæmdum við Héðinsfjarðargöng.
Það var ákveðið á síðast bæjarráðsfundi að skrifa Vegagerðinni bréf og þess krafist að mokstur yfir Lágheiði verði settur í forgang þrjú, en það þýðar að mokað verður oftar.
það vantaði ekki loforðin hjá stjórnmálamönnum þegar framkvæmdir hófust við gerð Héðinsfjarðarganga "það verður mokað hafið ekki áhyggjur" en það var aldrei gert ráð fyrir því í fjárlögum til Vegargerðarinnar og er það slæmt, vonum við að bréfið sem var skrifað hafi þau áhrif að tekið verði tillit til aðstæðna okkar.
Í dag varð að fresta bæjarstjórnarfundi sökum ófærðar, fundi var frestað til n.k. fimmtudags, vegna þessa þá þarf að færa til aðra fundi sem fyrirhugaðir voru t.d. í atvinnunefnd og bæjarráði.
Framsóknarfélögin í Fjallabyggð eru búin að auglýsa félagsfund á fimmtudagskvöld og sýnist mér á öllu að við bæjarfulltrúar náum ekki að mæta alveg á mínútunni.
Ef klárast að moka heiðina í fyrramálið þá verður farið í Ólafsfjörð og Akureyri og fundað á báðum stöðum, nóg að gera og vonandi skilar þessi barningur einhverju til sveitafélagsins.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 94773
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
Birkir Jón Jónsson
-
Bjarkey Gunnarsdóttir
-
Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
-
Heiðar Lind Hansson
-
Ketilás
-
Sigurður Árnason
-
Vefritid
-
maddaman
-
Einar Björn Bjarnason
-
FUF í Reykjavík
-
Gestur Guðjónsson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Rauða Ljónið
-
Samband ungra framsóknarmanna
-
Sigurjón Norberg Kjærnested
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.