Leita í fréttum mbl.is

Frændur vorir

Ég verð að óska uppáhalds erlendis frændum mínum Dönum til lukku með sigurinn á þjóðverjum, þetta var magnaður sigur og getum við lært mikið af þeim.

Ég harma það að missa Alfreð úr brúnni það er eins og enginn hafi þolinmæði eða fái nógu langan tíma til að skapa almennilegt landslið.

Er þetta eitthvað í þjóðarsálinni þ.e.a.s. ef hlutirnir ganga ekki STRAX upp þá bara skipta stjóranum út maður hlýtur að spyrja sig af hverju þetta sé sona danski, franski þýski og sá króatíski svo einhverjir séu nefndir hafa allir fengið góðan tíma til að byggja upp og árangurinn eftir því?

Áfram Danmörk


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hermann Einarsson
Hermann Einarsson

Áhugamaður um allt milli himins og helvítis

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband