22.1.2008 | 17:08
Búsetaíbúðir á Siglufirði
Bæjarstjórn Fjallabyggðar hefur undanfarið átt í viðræðum við fulltrúa Búseta á Norðurlandi um byggingu búseturéttaríbúða í Fjallabyggð.
Um er að ræða fullbúnar íbúðir, í minni fjölbýlishúsum, með bílageymslu eða bílskýli. Íbúðirnar yrðu byggðar miðsvæðis í byggðakjörnum sveitarfélagsins, með góðu aðgengi, þar sem stutt er í verslun og þjónustu. Fyrst verður hafist handa við að byggja á Siglufirði, síðan á Ólafsfirði Búseti á Norðurlandi er húsnæðissamvinnufélag sem á og rekur íbúðir á kostnaðarverði. Félaginu er ætlað það hlutverk að útvega félagsmönnum hagkvæmt húsnæði sem er vel viðhaldið og þægilegt. Heimasíða félagsins er www. busetiak.is
Bæjarstjórn Fjallabyggðar vill með auglýsingu þessari kanna hvort áhugasamir aðilar séu til staðar sem hefðu hug á að leigja búseturéttaríbúðir, af Búseta á Norðurlandi, sem byggðar yrðu í Fjallabyggð.
Nánari upplýsingar og skráning áhugasamra aðila: Ómar Hauksson, atvinnumálafulltrúi SSNV á Siglufirði, sími 464-9112 og 897-1935 . Netfang: omar@ssnv.is
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Spurt er
Ætlar þú á skíði í vetur?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.