20.1.2008 | 01:08
"Hvimleið saga" ég keypti og kaupi mín föt
Er verið að búa til frétt úr engu, ég bara spyr. Sigfús Ingi framkvæmdarstjóri flokksins svara þessu á mbl.is
Ég tók við starfi framkvæmdastjóra um áramótin 2006-2007 og ég kannast ekki við þetta frá þeim tíma og ekki heldur frá tíð forvera míns, " segir Sigfús Ingi Sigfússon, framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins, um orðróm um að forystumenn flokksins í Reykjavík hafi keypt sér föt á kostnað flokksins fyrir borgarstjórnarkosningar, líkt og Guðjón Ólafur Jónsson, fyrrum þingmaður Framsóknarflokksins, segir að hafi gengið innan flokksins.
Guðjón Ólafur Jónsson segist hafa sent bréfið út til að þakka fyrir þann stuðning sem hann hafi fengið á meðan hann var þingmaður flokksins og til að setja fram hugleiðingar um stöðu Framsóknarflokksins í Reykjavík og ég held að það sé full ástæða til að ræða hana, það hafa margir haft samband og fagnað því að ég hafi sett þá umræðu í gang," segir Guðjón. Hann segist hafa sent bréfið út sem trúnaðarmál og treyst flokksmönnum til að fara með það sem slíkt. Varðandi hlutann um orðróm vegna fatakaupa vildi ég vekja athygli á því að þetta væru hvimleiðar sögur, en það hafa einnig gengið sögur um mig og aðra," segir Guðjón.
Bara svo það sé á hreinu og til að spara Samhristingarfólki í Fjallabyggð mikla rannsóknarvinnu þá keyptu fyrir síðustu kosningar og kaupa frambjóðendur Framsóknar í Fjallabyggð sín föt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.