13.1.2008 | 15:58
Blakaðu þér bara.....
það var skemmtilegt innanfélagsmótið okkar Súlumeyja og Hyrnumanna í íþróttahúsinu í gær spilað frá kl.15-18 blandað í liðin og fjöldi liða sex. Ég ætla ekkert að fara tíunda úrslitin hér þeir skilja það sem voru á mótinu:)
Síðan hittumst við Hyrnumenn á efri hæð málaraverkstæðis Bjarna Þorgeirs guðföður okkar blakar og þar var æft söngprógramm sem átti svo að flytja Súlumeyjum í skemmtun okkar um kvöldið. Okkur strákunum fannst alveg nauðsynlegt að koma saman svona aðeins áður en við hittum stelpurnar en það hefur verið hefð hjá okkur að halda svokölluð litlujól en þá er spilað og svo höfum við borðað góðan mat þetta hefur verið gert í tæp þrjátíu ár. En því miður þá var stórt skarð höggvið í okkar góða hóp þegar einn félagi okkar féll frá í Desember síðastliðnum og þess vegna var ákveðið að gera þetta með þessu hætti núna.
Eftir mikla og stranga æfingu á söngatriðinu þá var skundað í Þormóðsbúð en þar var búið að dekka upp og gera huggulegt. Síðan kom maturinn frá Lóu og Halla í Allanum og var hann virkilega góður eins og alltaf hjá þeim. Nú það voru veitt allskonar verðlaun t.d. sterkast blakarinn tilþrif mótsins og margt fleira, eftir að búið var að matast þá fluttu Hyrnumenn sinn söng til Súlumeyja og ekki létu viðbrögð á sér standa allir sælir og glaðir. Svo var sungið og trallað eins og okkar fólki einu er lagið enda með tvo frábæra gítarleikara og texta höfunda í hópnum.
Síðan héldu flestir í Allan þegar leið á nóttina og stöldruðu sumir þar lengur við en aðrir en allavega góðum degi var slúttað með glæsibrag svo ekki sé meira sagt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.