12.1.2008 | 11:40
Byggir Búseti á Norðurland í Siglufirði?
Þá er fyrsta skrefið stigið í þessu máli sem ég hef verið að vinna í síðan í október 2007 þetta eru gleðifréttir fyrir Siglfirðinga nær og fjær, síðan verður horft til Ólafsfjarðar með samskonar uppbyggingu.
Mín hugmynd er að byggt verði á gamla malarvellinum, það er á besta stað í bænum engar brekkur og aðkoma mjög auðveld og góð, gaman fyrir gömlu KS ingana að búa þarna í ellinni þar sem þeir voru hér áðurfyrr frá morgni til kvölds.
Ástæða þess að ég fór að vinna í þessu máli er fyrst og fremst sú að í Siglufirði er mikið af fólki sem komið er um og yfir sextugt, það fólk býr margt hvert í stórum einbýlishúsum og vill fara að minnka við sig en hefur ekki í neitt að fara, svo að þetta gæti verið hagkvæm lausn.
Að sögn Benedikts Sigurðasonar framkvæmdastjóra Búseta á Norðurlandi þá er þetta mjög ör þróun þ.e.a.s. fólk er að selja stórar eignir og leigja þá minni íbúðir og þarf ekki að hafa áhyggjur af neiinu viðhaldi og öðru því sem fylgir að eiga stóra eign.
sjá heimsíðu www.busetiak.is
Eftirfarandi er tekið úr fundargerð bæjarráðs Fjallabyggða 10.Janúar 2008
1. Bygging Búsetaíbúða - möguleikar.Lagt fram minnisblað um fund með fulltrúa Búseta á Norðurlandi 17. desember s.l.
Bæjarráð samþykkir að láta framkvæma könnun á því hvort áhugasamir kaupendur séu til staðar í sveitarfélaginu, eða annars staðar á landinu, sem hefðu hug á að kaupa eða leigja búseturéttaríbúðir í Fjallabyggð, miðað við þær rekstrar og fjármögnunarforsendur sem leiddar yrðu í ljós.
Stefnt verði að þeirri könnun verði lokið ekki seinna en í febrúar-mars 2008.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.