10.1.2008 | 00:05
Smáborgaraskapur
Orðið smáborgaraskapur kemur sífellt uppí hugann þessa dagana, ég velti því fyrir mér hvort að þetta sé ekki svona í öllum smærri samfélögum?
Það er nú einu sinni þannig að ef framkvæmdir eru í gangi þá hafa mjög margir "vit" skoðun á því hvernig þetta á að gera og oftar en ekki þá eru hlutirnir vitlaust gerðir. Ég hef líka velt fyrir mér hvernig sögur fara af stað, getur verið að fólk búi til sögur af samborgurum sínum sér til dægrastyttingar og þá með þeim tilgangi að koma einhverjum leiðindum af stað?
Ég man eftir að hafa lesið grein á BB sem fjallaði um sögusagnir grein þessi var skrifuð af aðila sem hafði lent í því að saga var búin til um hann og hans nánustu og hafði mikil áhrif á sálarlíf fjölskyldunnar, ætli þeir sem standa í þessu geri sér grein fyrir hverjar afleiðingar geta orðið?
En svo er oft alveg ótrúleg samkennd meðal þessara sömu samborgara þegar eitthvað bjátar á og það er kannski það sem gerir það að verkum að gott er að búa meðal smáborgara, þrátt fyrir sögusagnirnar og allt sem því viðkemur.
Mín skoðun er sú að betra er að vera persóna í litlu samfélagi en kennitala í stóru.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Athugasemdir
Já eða eins og maðurinn sagði....það er betra að vera hákarl í eldhúsvaskinum en loðna á miðunum...
Kv.
Halldór Þormar Halldórsson
Grisemor, 10.1.2008 kl. 01:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.