8.1.2008 | 00:30
Samfylkingin í útrás og samgönguráðherra ratar ekki heim?
Tekið af heimsíðu Samhristings.
Samfylkingin byrjar nýja árið með myndarlegri fundaherferð um land allt. Ráðherrar og þingmenn flokksins bjóða til opinna funda í öllum kjördæmum dagana 8. til 13. janúar þar sem fjallað verður um aðgerðir Samfylkingarinnar í ríkisstjórn
það sem vekur undrun mína er það að ekki á að funda við utanverðan Eyjafjörð t.d. Dalvíkurbyggð eða í heimabæ KLM Fjallabyggð nei nei Akureyri og Húsavík eru þeir fundarstaðir sem fundað er á og svo verður fundað á Blönduósi en ekki á Sauðárkróki en þar er nú Samfylkyngin í meirihluta sveitastjórnar svo dæmi sé tekið.
Óska ég Húsvíkingum og Akureyringum alls hins besta með að fá ráðherra og þingmenn til að svara kosningaloforðum sínum, en því miður þá er Einar Már á Húsavík og Össur og svo hin fjallmyndalega Katrín Júlíusdóttir, en KLM er bara á Akureyri ásamt Einari, hvernig ætli standi á því?
Bara svona að lokum þá hvet ég fyrirspyrjendur um að nefna þessar svokölluðu mótvægisaðgerðir, en þær eru alveg týndar allavega hvað varðar utanverðan Eyjafjörð.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:14 | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Athugasemdir
Sumum finnst Möllerinn allt of oft heima á Sigló. Þá fer hann hringinn og hittir fólk. Það stendur KLM á jeppanum og hann ræðir við alla. Miklu gagnlegra en þessir fundir.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 10.1.2008 kl. 14:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.