Leita í fréttum mbl.is

Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins – Þjóðlagasetur Sr. Bjarna Þorsteinssonar

Það er gott að hafa kraftmikinn einstakling eins og Gunnstein Ólafsson frumkvöðul og forsvarsmann Þjóðlagaseturs Sr. Bjarna Þorsteinssonar, en hann sendi erindi til bæjaryfirvalda þess efnis að sveitarfélagið gerðist bakhjarl verkefnisins og var það samþykkt með ölum atkvæðum kostnaður er áætlaður um 900 þúsund.

þarna er glæsileg framtíðarmúsík sem vert er að styðja með öllum þeim tækjum og tólum sem okkur er unnt. En þetta verkefni nefnist gagnagrunnur þjóðlaga og þjóðdansa við norðanvert Atlantshaf.

Fleiri jákvæðar fréttir úr Fjallabyggð það er búið að skrifa undir ráðningasamning við skipulags og byggingafulltrúa sem verður búsettur á Siglufirði, skrifað er undir samninginn með fyrirvara um samþykki bæjarstjórnar.


 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hermann Einarsson
Hermann Einarsson

Áhugamaður um allt milli himins og helvítis

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband