7.1.2008 | 12:14
Heimsókn í borg óttans
Átti leið til borgar óttans sl föstudag, var að skutla yngir geimsteininum til síns heima eftir langt og gott frí á Sigló. Ég geri eins og svo margir aðrir sem leið eiga í borg óttans heimsæki vini og ættingja en síðast og ekki síst þá er farið niður Laugarveginn.
það hefur verið hefð að fara Laugaveginn hvort sem er gangandi eða keyrandi nú síðast keyrandi. og verð ég að segja að þetta veggja krot er alveg ömurlegt þetta er engum til sóma og ekki er þetta list það held ég að sé alveg ljóst, annars er erfitt að skilgreina list samanber listamanninn sem svelti hundinn sinn úti í horni til bana á sýningu sinni og var þetta kallað gjörningur. Já sér hver er nú gjörningurinn segi ekki meir.
það er orðið skrýtið þegar meiri snjór er í Borgarfirði og Húnavatnssýslum heldur en á Siglufirði, það var skrýtið að keyra í slabbi og krapa alt frá Borgarnesi og norður fyrir Hofsós og koma svo út á ystu annes og allt autt já það er undarlegt veðrið undanfarið kannski er þetta bara veðurgjörningur hver veit.
Búið að brenna upp jólin og var gaman að koma í bæinn í gærkvöldi verið að kveikja í brennu og glæsileg flugeldasýning hjá Kiwanismönnum á staðnum síðan var slegið upp grímudansleik hafi þeir þakkir fyrir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:34 | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.