30.12.2007 | 11:54
Flugelda kaup og annar í útskrift
Jæja þá er komið að því að kaupa flugelda og annað sprengjudót, ég og yngri dóttirin sem er alveg sjúk í flugelda og sprengjur förum í dag og verslum við björgunarsveitina á staðnum. Það er fínasta veður hérna á Sigló enda suðaustan áttin okkur hagstæð.
Það er alltaf jafn gaman að heimsækja sölumenn hávað og eldglæringa svona fyrir áramótin enda með eindæmum hressir liðsmenn björgunarsveitarinnar Stráka. Svo býður maður spenntur eftir flugeldasýningu þeirra á gamlárskvöld það er ólýsanleg uplifun þegar flugeldum og tívólíbombum er skotið af brún Hvanneyrarskál með ártalið uppljómað í fjallshlíðinni, svo þegar logn og blíða er eins og reyndar oftast :) þá drynur og nötrar Siglufjörður og nálægðin við þennan sprengjukraft er alveg mögnuð allavega að mínu mati. þekki hundaeigenda sem upplifa þetta ekki alveg svona en hunda greyin eru margir mjög taugaveiklaðir með á þessu stendur.
það var svo annar í útskrift hjá stúdent Mörtu Björg í gær og var vinum og vandamönnum boðið að þiggja veitingar hjá ömmu og afa og er skemmst frá því að segja að veitingarnar voru stórkostlegar enda ekki við öðru að búast amma, Marta og Sigga (mamma Mörtu) gerðu veitingar sem voru svo góðar og allir fengu nóg, svo voru afgangar í aðra veislu enda átti ég ekki von á öðru þegar þessar dömur leggja í púkkið, alveg frábær dagur og allir glaðir og saddir, takk fyrir mig.
Ég fékk skemmtilegt símtal í gær og get ég flutt gleði frétt á síðu minni strax eftir helgina en þetta tengist bæjarmálunum enda sjaldan logn á þeim bænum en það er svo önnur saga læt þetta nægja í bili farið varlega með sprengjur og annað dót yfir áramótin.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 94647
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.