Leita í fréttum mbl.is

Vinstri grrrrrrrr

Hvað er að gerast með vinstri græna, þeir hafa verið duglegir að vera á móti flest öllu og öllum?

En núna held ég að þeir hafi farið út,undir og yfir allt með málflutningi sínum í þinginu þessa dagana, það kom fram hjá mjög mörgum þingmönnum að reynt hafi verið að koma til móts við þá en allt kom fyrir ekki, ef hlutirnir eru nákvæmlega eins og Steingrímur J og companí Co vill þá er ekki til nein málamyndun.

"Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri - grænna, sagði þingmenn flokksins hafa sett fram málamiðlanir vegna frumvarpsins og að þeir hefðu verið tilbúnir að staðfesta lögin eigi síðar en 8. febrúar en ræða málið betur þangað til. Sagði hann að þetta snerist ekki bara um ræðutíma heldur einnig vinnulag. "

"Siv Friðleifsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, sagði að mörg tækifæri hefðu gefist til að semja um frumvarpið og allir flokkar hefðu tekið þátt í umræðum um það nema vinstri - grænir. Það hafi verið vegna þess að þeir hafi ekki ætlað að vera með frá upphafi. Þegar væri búið að lengja umræðutíma frá því sem upphaflega var gert ráð fyrir í þingskapafrumvarpinu. Benti Siv því að markmiðið væri að gera Alþingi að fjölskylduvænni og nútímalegri vinnustað. „Ég vorkenni vinstri - grænum í þessu máli, þeir vilja ekki vera með í þessu máli," sagði Siv og sagði flokkinn hafa dæmt sig til einangrunar."

Ætli það sé ekki erfitt að vera alla daga alltaf á móti öllu og öllum?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hermann Einarsson
Hermann Einarsson

Áhugamaður um allt milli himins og helvítis

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband