Leita í fréttum mbl.is

Útlegð á enda

Þá er komið að því, sjálfskiparði útlegð minni á Hólum er lokið.

það var ekki um neitt annað að ræða en að einbeita sér að náminu þessa vikuna próf hefjast í næstu viku og verkefnaskilin eru búin að vera ærin. Þetta er sérstök tilfinning það verð ég að segja.

Hef slökkt á gemsanum, er í skólanum frá morgni til kvölds og síðast en ekki síst hef ekki rakað mig í heila viku enda orðin eins og jólasveinn (segja sumir) allavega smá litur komin í andlitshárin.

Keyri á Sigló á eftir bæjarráðsfundur kl 16 og svo verkefnaskil á morgun.

Svo verður þessari önn slúttað með jólahlaðborði á Hólum annað kvöld, en nemendafélagið hefur staðið upp fyrir haus i undirbúningi það verða flottir veislustjóra það eitt er öruggt.

Kveð þessa vini í náminu með söknuði en á von á að sjá þau flest eftir áramót.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir þetta Hermann minn, ég skal reyna standa mig. Ég þakka bara líka fyrir önnina, vona bara að ég komist í gegnum þessi próf og komi eftir áramótin

 En svona í lokin...þú stendur þig vel að babla um skemmtiferðaskip...

Hehe...

Veislustjórinn (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 14:00

2 identicon

jæja nú er bara spurning um að henda uppþvottarbustanum frá sér og skella sér í kjólinn, túbera hárið og detta í málingardolluna. Sjáumst annað kvöld

Eldhúskellan (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 18:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hermann Einarsson
Hermann Einarsson

Áhugamaður um allt milli himins og helvítis

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband