Leita í fréttum mbl.is

230 Siglfirðingar skrifuðu undir áskorun á SVN

Ég skrifaði 16 nóvember á bloggið og sagði frá því að bæjarstjóra Fjallabyggðar var falið að skrifa framkvæmdarstjóra SVN bréf og óskað eftir skýringum á því hversvegna síld væri ekki landað á Siglufirði til bræðslu?

Í framhaldi af þessu þá ákvað ég að fara af stað með undirskriftalista þar sem að bæjarbúar skora á SVN að landa síld til bræðslu á Siglufirði frekar en að sigla alla leið austur.

Það er skemmst frá því að segja að 230 Siglfirðingar skrifuðu undir þessa áskorun, og í dag þá afhenti ég verksmiðjustjóra SVN á Siglufirði undirskriftalistann og tók hann það loforð af mér að senda hann austur.

Ég vil þakka öllum þeim sem  tóku þátt í þessu með mér og svo sjáum við til hvort að þetta dugi til að vekja þá fyrir austan af þeim Þyrnirósarsvefni sem þeir hafa sofið á Siglufirði frá því að þeir eignuðust þessa verksmiðju.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hermann Einarsson
Hermann Einarsson

Áhugamaður um allt milli himins og helvítis

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband