Leita í fréttum mbl.is

Tært loft í Fjallabyggð

"Svifryk mælist nú hátt yfir heilsuverndarmörkum í Reykjavík. Umhverfissvið borgarinnar ráðleggur einstaklingum með viðkvæm öndunarfæri eða astma að halda sig fjarri fjölförnum umferðargötum."

Við í Fjallabyggð þekkjum ekki þetta vandamál, sem betur fer þá höfum við ennþá hreint og ómengað loftslag, kyrrðin og nálægðin við náttúruna er alveg við þröskuldinn.

Skora á ungt fólk sem er að hefja búskap og eru með ungabörn að skoða þann möguleika að flytja út á land.

Húsnæðið er ódýrara þú getur haft ungabörnin sofandi úti áhyggjulaust fyrir mengun og óþægindum.

imgp3923x_1000


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hermann Einarsson
Hermann Einarsson

Áhugamaður um allt milli himins og helvítis

 

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband