20.11.2007 | 14:26
Karl Eskill ekki fréttamaður ársins......
Hlustaði í morgun á Rás 1 Morgunvaktina, en það var útvarpað frá Ólafsfirði og voru í viðtali forseti bæjarstjórnar og þróunarstjóri.
Svo til að gæta jafnræðis þá var viðtal(morgunkaffi) við Bjarkey Gunnarsdóttir bæjarfulltrúa minnihlutans en Bjarkey er fædd á Siglufirði og er búin að vera búsett í Ólafsfirði í nokkur ár.
Forseti bæjarstjórnar og þróunarstjóri komust vel frá viðtalinu og sama vil ég segja um Bjarkey, en hún var meðal annars spurð hvort að munur væri á Siglfirðingi eða Ólafsfirðingi, ekki er það nú að hennar mati.
Gott mál þegar fjölmiðlarnir eru ekki alltaf á sömu þúfunni og sýna öðrum stöðum áhuga og tækifæri til að koma sínu á framfæri, en Þar fer Rás 1 fremst í flokki til hamingju með það.
Ég var nú ekkert sérstaklega ánægður með hann Karl Eskil (Siglfirðingur) fyrir ekki svo löngu síðan þegar hann fjallaði um tilboð í fasteignir sem sveitafélagið á. En í þeirri frétt fór Karl Eskill alveg á ókostum og fyrir vikið hefur hann fengið þennan titil ekki fréttamaður ársins
En með Hildu Jönu sér við hlið þá virkar hann miklu betur.
Skora á ykkur að hlusta á þessar upptöku: og þá sérstaklega brottflutta norðanmenn.
http://dagskra.ruv.is/streaming/ras1/?file=4304648/4
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.