Leita í fréttum mbl.is

Jólalegt og rjúpan á kirkjugarðsveggnum

Já lesandi góður þá skall hann á með norðan hreti og afleiðingin er sú að smá föl er yfir bænum.

Ég er mjög sáttur við það, allt svo miklu bjartara hreinlegra og jólalegt.

Þegar ég leit út um gluggann þá sé ég rjúpu sitja á gamla kirkjugarðsveggnum og svei mér þá ef hún glotti ekki Joyful

Ég ákvað að skreppa í Skarðið vopnaður kíki og haglabyssu, útsýnið ágætt en engir fuglar, fór reyndar ekki langt því það var orðið ansi hvasst þarna uppi.

Svo þegar ég kem heim eftir þennan skot túr hvað haldið þið, það eru þrjár rjúpur i garðinum og sem ég er að taka dótið úr bílnum þá get ég svarið að ég heyrði þær hlægja....... já já sá hlær sem hlær.

Nú kæmi mér ekki á óvart að fólk færi að setja jólaljósin í gluggana og svei mér þá ef einhverjir eru ekki byrjaðir. Stefnum á að kveikja jólaljósin í byrjun Desember ekki spurning.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hermann Einarsson
Hermann Einarsson

Áhugamaður um allt milli himins og helvítis

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband