5.11.2007 | 15:29
Sveitarfélög sýni samstöðu í kjaramálum
Þetta er fyrirsögn á ræðu formanns samtaka sveitarfélaga en fjármálaráðstefna sveitarfélaganna hófst í dag. Ég tek undir þetta heilshugar, það er mjög mikilvægt að sveitarfélögin séu samstíga í þessum málum.
Sveitarfélögin gegna ábyrgða miklu hlutverki í samfélaginu og ekki síst í vinnuveitendamálum, en á þeim vettvangi eru aðstæður sveitarfélaga mjög misjafnar, sem dæmi má nefna mismun á sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu þar sem að þenslan er ógnvænleg og hinsvegar t.d. á norðurlandi vestra þar sem að raunskerðing aflaheimilda í þorski er 32,8%.
En á þessu svæði er ennþá því miður alltof stór hluti atvinnulífsins tengdur sjávarútvegi. Já ég segi því miður en við sjáum að sjávarplássin hringinn í kringum landið eru nánast eins og gamlir gullgrafara bæir.
Annað sem að sveitarstjórnarmenn hafa verið að nefna en það er að sveitarfélögin fái hlutdeild í fjármagnstekjuskatti hvað gerist Árni Matt fjármálaráðherra(dýralæknir) er alveg heyrnalaus þegar kemur að þeirri umræðu, ríkið er ekki að skila nema 30milljarða afgangi. En svo kemur Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra (veit ekki menntun) og talar þvert ofaní fjármálaráðherra hvað er að gerast á stjórnarheimilinu?? það er eitthvað mikið að á þeim bænum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.