Leita í fréttum mbl.is

Rækjuiðnaður aflagður í Fjallabyggð

Á fund bæjarráðs mætti fulltrúi Ramma h/f Unnar Már Pétursson og fór yfir stöðu mála. Unnar tjáði bæjarráðsmönnum að ekki hafi náðst áframhaldandi samkomulag starfsfólk Rammi um að vinna hjá Sunnu dótturfyrirtæki þess.

Þetta er sorgar frétt. Já ég segi sorgar frétt en undanfarið er búið að leggja í mikla vinnu til þess að gera það kleyft að iðnaðurinn gangi, en Rammi Fjallabyggð og Byggðastofnun voru tilbúin að koma að stofnun nýs fyrirtækis (Sunnu) sem ætlaði að halda rækjuvinnslu áfram en í smækkaðri mynd.

 En af einhverjum óútskýranlegum orsökum þá gekk það ekki eftir. Eftir fund með forsvarsmanni Rammi er ég litlu nær um ástæður þess að ekki náðust samningar milli starfsmanna og stjórnenda. Mörgum spurningum er ósvarað???????

Ég spyr einnig hvað verður um það starfsfólk sem hefur unnið í þessum iðnaði sumir hverjir í áratug og aðrir jafnvel lengur?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hermann Einarsson
Hermann Einarsson

Áhugamaður um allt milli himins og helvítis

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband