11.11.2010 | 14:31
Þjóðar atkvæðagreiðslu
Er það alfarið í höndum borgarstjóra geimverunnar að taka ákvörðun um staðsetningu flugvallarins? Getur verið að geimveran átti sig ekki á að höfuðborgin sem fær stórann hluta útsvarstekna og fleiri gjalda af þeirri þjónustu sem landsmenn allir þurfa að sækja til höfuðborgarinnar? Vill geimveran kannski líka losna við háskóla sjúkrahús, sjávarútvegsráðuneytið ofl ofl? Er kannski kominn tími uppstokkunar á staðsetningu ríkisstofnana? Þau eru nokkur sveitarfélögin sem hafa lýst yfir áhuga á að hýsa áður nefndar stofnanir og fleiri til.
Flugvöllurinn verður hér til 2024 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Spurt er
Ætlar þú á skíði í vetur?
Athugasemdir
Nei það er í höndum borgarbúa að ákveða hvort þeir vilju flugvöll í sinni miðborg.
Það gerðu þeir í kosningum fyrir um áratug og niðurstaða kosninganna varð á þann veg að meirihluti vildi flugvöllinn burt þegar núverandi skipulag rennur út 2024.
Karma (IP-tala skráð) 11.11.2010 kl. 15:07
Við sem búum á landsbyggðinni þurfum of á tíðum að koma með sjúkravél til að fá aðhlynningu á Háskólasjúkrahúsinu sem er spítali ALLRAl andsmanna og hefur það skipt sköpum að hafa spítalann þetta nálægt flugvellinum. Þá er einnig öruggt að þessum ferðum muni fjölga í kjölfar niðurskurðar í heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni. Best væri að flugvöllurinn færi til Keflavíkur og háskólasjúkrahúsið líka þá þarf ekki að vera hlusta á þetta helvítis væl í borgarbúunum.
PS. Sjálfur hef ég í 2 tilfellum á 3 árum að fara með mína nánustu í sjúkravél suður og hefur það skipt öllu máli í þeim tilfellum fjarlægð milli flugvallar og sjúkrahúss.
Ráðsi, 11.11.2010 kl. 15:45
Það eru sem sagt einu rökin að hafa flugvöllinn í miðborginn er að Landspítalinn er nálægt flugvellinum?
Þá ætti ekki að vera mikið mál að efla sjúkraflutninga annars vegar með auknu þyrluflugi fyrir alvarleg tilfelli og hins vegar með skilvirkari flutningum frá flugvelli að sjúkrahúsi.
Hvað ætli sjúkraflutningar séu annars stór hluti af heildarflugi um Reykjavíkurflugvöll?
Karma (IP-tala skráð) 15.11.2010 kl. 09:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.