14.10.2010 | 11:20
Landsbyggðina ætti að leggja niður,,,,,,
Eitthvað á þessa leið þætti mér eðlilegast að núverandi ríkisstjórn ætti að gefa út. Þau skilaboð hafa komið frá Norrænu velferðarstjórninni að niðurskurður í heilbrigðisgeiranum skuli fara að mestu fram hjá þeim sem fjærstir eru höfuðstað kreppunnar þeas stór Reykjavíkursvæðinu. Það er ótrúlegt að verða vitni að því að nokkrir embættismenn sem kunna á exel skulu komast upp með það að setja fram annað eins rugl í niðurskurði á heilbrigðissviðinu. Vinnubrögðin eru sér liður og að hlusta svo á ráðherra tala um samstarf til þess að leysa vandann. Eru ekki orð til alls fyrst en ekki exel skjal?
sjá www.siglfirdingur.is en í gær fór fram borgarafundur á Siglufirði vegna skerðingar á Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Athugasemdir
Þú meinar að það ætti að leggja niður "svokallaða landsbyggð", eins og einn kratinn kýs að kalla hinar dreifðu byggðir Íslands.
Svokölluð landsbyggð hefur glímt við samdrátt í aldarfjórðung, sums staðar hefur hann varað lengur. Nú á svokölluð landsbyggð að taka á sig 85% af niðurskurði í heilbrigðisþjónustu. Þannig virkar hin norræna velferðarstjórn.
Haraldur Hansson, 14.10.2010 kl. 12:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.