29.9.2010 | 13:41
Trefill 11,3 km að lengd.
Þessi frétt birtist á www.siglo.is í gær og fjallar um trefil sem vaskir prjónarar hafa prjónað að undanförnu. Fjöllistakonan Fríða Gylfadóttir fékk þessa hugmynd og hrinti henni í framkvæmd með þessum flotta árangri.
Fríða Gylfadóttir var í gærkvöldi ásamt hópi af duglegu prjónafólki að taka á móti síðustu bútunum í trefilinn.
Vel hefur gengið á lokasprettinum og er trefillinn nú orðinn 11,3 km að lengd.
Það styttist nú í stóra daginn og verður trefillinn saumaður saman í Héðinsfirði við hátíðlega athöfn.
Þetta verkefni er búið að sameina fjölmargt fólk víðsvegar um landið í hlýhug til Fjallabyggðar auk þess sem fjöldi fólks beggja vegna Héðinsfjarðar hefur komið saman og átt góða stund við prjónaskapinn.
Árangur erfiðisins er nú kominn ljós og eru það rúmlega þúsund manns sem hafa lagt hönd á plóg.
Komandi helgi verður lengi í minnum höfð og laugardagurinn 2. október verður framvegis merkisdagur í sögu bæjarins.
Trefillinn er skýrt dæmi um það hversu mikilvæg þessi göng eru fyrir íbúa á svæðinu og er það einstætt afrek hjá prjónafólki að ná 11,3 kílómetrum á ekki lengri tíma.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
Birkir Jón Jónsson
-
Bjarkey Gunnarsdóttir
-
Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
-
Heiðar Lind Hansson
-
Ketilás
-
Sigurður Árnason
-
Vefritid
-
maddaman
-
Einar Björn Bjarnason
-
FUF í Reykjavík
-
Gestur Guðjónsson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Rauða Ljónið
-
Samband ungra framsóknarmanna
-
Sigurjón Norberg Kjærnested
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.