22.9.2010 | 17:41
Vaknaður af blogg dvala
Jæja þá er spurning að taka upp á því að blogga mörum örugglega til ama. Óhætt er að segja að af mörgu er að taka í þeim fréttum og ekki fréttum sem dynja á okkur.
Satt best að segja þá hlakka ég mikið til þess að Héðinsfjarðargöng verða vígð 2.okt næstkomandi en þá fyrst verður hægt að tala um sameinað sveitarfélag. Það að þurfa að keyra 60 km á milli bæjarhluta er ótækt svo ekki sé meira sagt. Ég er því brennimerki brenndur að þurfa að hafa skoðun á flestum hlutum og finn mig knúinn til að segja og skrifa mínar skoðanir og birta þær á þeim vettvangi sem tiltækur er eins og þessu bloggi og svo fésbókinni. Það er svo ykkar að ákveða hvort að þið lesið það sem ég hef fram að færa. Skoðanir ykkar eru svo að sjálfsögðu vel þegnar svo framalega sem að þær eru innan velsæmismarka.
Ég ætla að blogga um fréttir líðandi stundar sem mér þykir áhugaverðar einnig hef ég ákveðið að fjalla um líðandi stundir úr daglegu lífi og reyna að sjá skoplegu hliðina á því. Ég hef áður sagt að það samfélag sem ég ólst uppí og bý í núna hefur orð á sér fyrir svartan húmor það er eitthvað sem mér líkar og hef gaman af.
Mikið hefur breyst síðan ég ritaði á þessum vettvangi síðast og þá kannski sem snýr að mér persónulega þá hef ég flutt á milli bæjarhluta færði mig frá þöglu nágrönnum mínum (gamla kirkjugarðinum) við Háveg nyrst í suðurbæinn. Læt þetta nægja í bili enda komin með strengi í fingurna eftir allan þennan slátt á lyklaborðið,,,, gott í bili.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 28.1.2011 Börnin borga,,,
- 14.1.2011 Niðurrif
- 31.12.2010 Innantóm loforð
- 11.11.2010 Þjóðar atkvæðagreiðslu
- 3.11.2010 Leiðtoginn,,,
Tenglar
Bloggvinir
Áhugaverðar heimasíður
- Framsóknarfélögin í Fjallabyggð
- Stjórnsýsluráðgjöf Sigurður Tómas
- Hrönn Einarsdóttir flottar myndir
- Sveinn Þorsteinsson myndir
- Þjóðlagasetur Sr Bjarna Þorsteinssonar
- Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
- Gistihúsið Hvanneyri
- Ferðaþjónusta Siglufjarðar
- Leó Óla
- Siv Friðleifsdóttir
- Vélhjólafélag Smaladrengja
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Norðurland
- Skíðafélag Siglfirðinga Skíðaborg
- Háskólin á Hólum
- Lífið á Sigló
- Framsókn
- Fjallabyggð
- Þórarinn Hannesson Trúbador og ljóðskáld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Heiðar Lind Hansson
- Ketilás
- Sigurður Árnason
- Vefritid
- maddaman
- Einar Björn Bjarnason
- FUF í Reykjavík
- Gestur Guðjónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Rauða Ljónið
- Samband ungra framsóknarmanna
- Sigurjón Norberg Kjærnested
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.