Leita í fréttum mbl.is

Konur takið ábyrgð

Er ekki orðið tímabært fyrir konur að taka á þessum málum á eigin forsendum það er orðið úrelt að kenna einhverju karlaveldi um það að konur nái ekki og séu ekki í pólitík í eins miklum mæli og margar konur vildu.

 Konur sitja að jafnaði skemur á þingi en karlar hver er skýringin á því hefur það verið "rannsakað" ?

"Siv Friðleifsdóttir, formaður þingflokks Framsóknarflokksins, sagði í erindi sínu á fundinum að hún hefði talsverðar áhyggjur af stöðu kvenna í stjórnmálum. Þó að margar konur vildu taka þátt sæktust þær ekki eftir oddvitasætum í nægilegum mæli. Í síðustu kosningum leiddu aðeins sjö konur lista á öllu landinu. Siv sagði það vera ógnvænlega stöðu og lagði áherslu á að fólk þyrfti að veita konum framgang í pólitík."

Ég tek undir með Siv að það er áhyggjuefni að konur vilji ekki taka oddvitasæti í nægilegum mæli, en hver er ástæðan verður það ekki alltaf persónubundið hefur það eitthvað að gera með kynferði ég held ekki?

Ég vil benda á að það eru til dæmis nokkrir bæjarstjórar og borgarstjóri sem eru kvenkyns og er það hið besta mál, tel ég að þær vinni sín störf ekkert ver frekar en karlkyns kollegar.

Er þetta ekki orðin þreytt umræða karlar eru svona margir í þessum störfum en konur ekki?

Á móti má þá ekki spyrja hvort að alltof margar konur eru í kennara og leikskólastörfum?


mbl.is Konur sitja skemur á þingi en karlar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svala Jónsdóttir

Nei, þetta er ekki þreytt umræða og auðvitað hefur staðan eitthvað að gera með kynferði. Þetta hefur verið margrannsakað, bæði hérlendis og erlendis.

Svala Jónsdóttir, 24.2.2009 kl. 13:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hermann Einarsson
Hermann Einarsson

Áhugamaður um allt milli himins og helvítis

 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband