Leita í fréttum mbl.is

Fjármálaráđstefna sveitarfélaga 2008 í Rvík í dag og morgun

Ţá er mađur mćttur í höfuđstađ kreppunnar sjálfa Reykjavík, óhćtt er ađ segja ađ ţađ er annar bragur á öllu í dag en var 2006 og 2007 annars átti ég ekki heimangengt 2007.

En áriđ 2006 voru mörg góđ erindi flutt eins og reyndar eru alltaf á ţessari ráđstefnu, en mér er minnistćtt ţegar Landsbankinn sálugi bauđ sveitarstjórnarmönnum í heimsókn í ađalstöđvarnar á fimmtudagskvöldinu og ţar tóku starfsmenn á móti okkur međ léttum veitingum og kynningu á ýmsu ţví sem bankinn hafđi uppá ađ bjóđa í sínum viđskiptum.Fjármálaráđstefna sveitarfélaga 2008 í Rvík í dag og morgun

ţađ var virkilega vel tekiđ á móti fólkinu og man ég sérstaklega ţegar viđ vorum sem flest niđri á gólfi ţegar Björgólfur kemur gangandi niđur tröppurnar og veifa til allra en ţá var hann međ erlenda gesti gott ef hann var ţá ekki ađ kaupa West Ham. 

Vinkiđ frá Björgólfi var flott og ţar fór virđulegur leiđtogi sem vann frameftir og allir dáđust ađ.  Já ţađ er stutt á milli hetju og skúrks eins og mér heyrist margir tala í dag.

ţegar ég hugsa til baka ţá hvarflađi ekki ađ manni ađ ástandiđ yrđi eins og ţađ er í dag, gjaldeyrisskömmtun starfsmenn uppi í Seđlabanka ađ ákveđa hvađa lyf á ađ flytja inn og hvađa ekki svo dćmi sé tekiđ.

Hef heyrt af ţví ađ sveitarstjórnarmönnum verđi bođiđ uppá eina međ öllu á Bćjarins Bestu já Íslenskt já takk :)

Annars er spennandi dagskrá í dag og svo aftur á föstudaginn.

09:30Skráning og afhending fundargagna
10:00Rćđa formanns sambandsins
Halldór Halldórsson, formađur Sambands íslenskra sveitarfélaga
10:20Rćđa fjármálaráđherra
Árni Mathiesen fjármálaráđherra
 Fyrirspurnir og umrćđur 
11:00Hvert stefnir í fjármálum sveitarfélaga?
Karl Björnsson, framkvćmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga
11:20

Lánasjóđur sveitarfélaga
Óttar Guđjónsson framkvćmdastjóri

 Fyrirspurnir og umrćđur
12:15HÁDEGISVERĐUR 
13:30Sveitarfélögin á tímamótum
Kristján L. Möller, ráđherra sveitarstjórnarmála og samgönguráđherra
13:45Ađgerđaáćtlun Reykjavíkurborgar – breyttar forsendur, breyttar áherslur
Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri
14:00Áćtlunargerđ í skugga kreppu
Aldís Hafsteinsdóttir, bćjarstjóri Hveragerđisbćjar
14:15Lítiđ sveitarfélag í ótryggu umhverfi
Eyrún I. Sigţórsdóttir, sveitarstjóri Tálknafjarđarhrepps
14:30Almennar umrćđur um fjármálalega stöđu sveitarfélaga
15:30KAFFIHLÉ
15:50Kreppan í Finnlandi, hlutverk sveitarfélaga og atvinnuuppbygging á erfiđleikatímum
Sigurbjörg Árnadóttir, framkvćmdastjóri Bjálkans ehf.
 Fyrirspurnir og umrćđur

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Hermann Einarsson
Hermann Einarsson

Áhugamaður um allt milli himins og helvítis

 

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband