Leita í fréttum mbl.is

Fortíð og framtíð

 Ég set stundum svona hugrenningar á blað, þetta kallast ekki skáldskapur heldur meira svona "pæling" hér er ein slík......

Fortíð og framtíð Siglufjarðar

Það var mikil vinna og mikið af fólki í firðinum allir voru að vinna Í síldinni silfri hafsins og peningalyktin var yfir öllu og í öllu meira að segja þvottinum á snúrunum. Það þótti sjálfsagt að bræðslulyktin væri í þvottinum en ekki Ariel ultra eins og allir vilja hafa í dag. Það var innilokað meirihluta vetrar og einungis sjóleiðin fær. I dag er ekki eins mikið af fólki bræðslulyktin er farin það er eiginlega engin lykt í dag nema kannski þá svona Ariel ultra sem bregður fyrir vitin annað slagið. Það er ferðamaðurinn sem margir veðja á og er allskonar lykt sem fylgir honum og mikið af fólki sem vinnur í kringum hann, en ferðamaðurinn er ekki silfur hafsins hann er annarskonar silfur kannski bara gull. Það eru göng á báðar hendur og auðvelt að komast á milli staða nú verða allir á faraldsfæti í gegn og allt um kring.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hermann Einarsson
Hermann Einarsson

Áhugamaður um allt milli himins og helvítis

 

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband