Leita í fréttum mbl.is

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði 2. - 6. júlí

Þá er að bresta á þjóðlagahátíð, bærinn ber þess augljós merki. Mikið af ferðafólki eða eins og einhver góður sagði svona "lopapeysu "fólk. Allir hjartanlega velkomnir eins og alltaf.

Yfirskrift dagskráarinnar er

Fjallatónlist og dansar

og er hún glæsileg að vanda og hvet ég alla þá er áhuga hafa að bregða undir sig betrifætinum eða bara báðum fótum og skella sér í blíðuna (sem kemur á morgun) á Sigló.

Meðal flytjenda er Ragnheiður Gröndal, Benni Hemm Hemm ofl ofl

Eftir að hafa skoðað dagskránna þá er ég þess fullviss að ég eigi eftir að skemmta mér og njóta góðrar tónlistar og hver veit nema maður skelli sér á námskeið í ullarþæfingu já eða rímnakveðskap hjá Steindóri Andersen úr nógu er að velja.

 

Dagskráin er hér


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hermann Einarsson
Hermann Einarsson

Áhugamaður um allt milli himins og helvítis

 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband